Mynd
Velkomin í Ice’N’Fire Guiding
Það er ekki að ástæðulausu að nafnið okkar táknar tvö frumöfl eld og ís.
Á Íslandi getur Þú séð þessar náttúrulegu andstæður, Þau hafa sína eigin töfra.
Sumir segjast finna fyrir þessum töfrum og gleyma öllum hversdagslegum áhyggjum.
Norrænu goðsagnirnar og áhrifamikil náttúran með fegurð sinni, en einnig grófleika, hafa líka töfrað okkur.
Norðurlöndin eru ekki fyrir sófakartöflur, en þó þú sért ekki mikill náttúruunnandi þá fá allir eitthvað við sitt hæfi hér.
Við viljum gera gestum okkar kleift að skoða Ísland og norsku Vestfirðina í friði og án erilsamar dagskrár.
Við búum til ferðir út frá þínum þörfum eða þú getur valið eina af stöðluðu ferðunum okkar.
Hver er munurinn á okkur og hefðbundinni ferðaskrifstofu?
Við skipuleggjum ekki aðeins ferð þína til Íslands eða Noregs, við erum líka á staðnum fyrir þig og leiðum þig í gegnum löndin, á faldar strendur og einnig til ógleymanlegra staða.
Þú verður alltaf með tengilið á staðnum og leiðsögumann sem mun fylgja þér. Þú munt líka hafa tíma fyrir sjálfan Þig til að skoða Þig um.
Sama hversu falleg Norðurlöndin eru þá geta Þau komið manni á óvart með óvæntu veðri. Því gæti orðið truflanir á skipulegri skoðanaferð en við leysum Það á okkar eigin hátt.
„Farðu bara frá þessu öllu og slakaðu á“
Þyrluflug yfir eldfjöll Íslands eða Vestur-firði Noregs í þykkri þoku er ekki skemmtileg upplifunin og hægt að endurskipuleggja hana svo dagurinn fari ekki til spillis.
Metnaður okkar er að veita þér ógleymanlega ferð til.
Ferðir okkar til Íslands eða norsku Vest-firðina eru aðskyldar, svo ekki hika við að hafa samband við okkur með tölvupósti ( guiding[at]icenfire.eu ) og við gerum þér tilboð.